fjarþjálfun

Fjarþjálfun er heildstæð þjálfun í líkamsrækt og næringarfræði sem er sérsniðin út frá þínum þörfum og þínu markmiði. Þessi þjálfun er fullkomin fyrir þig ef þig vantar persónulegri nálgun og umhald.

  • Þjálfun er sniðin eftir þinni hentisemi og þörfum, hvort sem það er styrktarþjálfun , þolþjálfun eða aðstoð við að að hreyfa þig markvisst. Þær æfingar sem henta þér eru teknar fyrir og settar í forgang, hvort sem þær eru líkamsþyngd, þol eða þyngdarþjálfun.

    Þitt æfingaplan er einstakt og hannað sérstaklega með þín markmið í huga.

  • Þjálfari fylgist með eftirfylgni og virkni þinni í gegnum forritið Everfit og svarar skilaboðum þar daglega. Það er samt sem áður á þinni ábyrgð að mæta og fylla út virkni á meðan sjálfur.

  • farið yfir grunn í næringarfræði og næring útskýrð í sambandi við þitt mataræði. Lögð er áhersla á næringarþjálfun í stað matarplans / dagbókar þannig að þú njótir árangurs og þekkingar eftir að þjálfun lýkur.

    Ráðleggingar varðandi mataræði og heilsufar er forgangsatriði. Árangur á sér frekar stað í eldhúsinu heldur en í ræktinni.

  • Með smáforritinu Everfit hefur þú aðgang að einfaldri yfirsýn að þinni þjálfun. Þú færð dagatal með öllum skipulögðum æfingum sem þú getur fært til að vild, myndbönd sem útskýra rétt form, möguleika til þess að skrá inn þyngdir og árangur, aðgang að uppskriftum og matardagbók að auki skilaboðadálki til þess að spjalla við þjálfara.

  • Stöðufundir eru ýmist á 2 vikna eða 4 vikna fresti, það fer eftir þér!

    Tökum stöðuna á hvernig þér líður, markmiðunum þínum og árangri, uppfærum æfingarplanið þitt og höldum hvatningu og aganum uppi.

vinaþjálfun

Ef líkamsrækt er eitthvað sem veldur þér kvíða getur verið gott að byrja með einhverjum öðrum. Vinaþjálfun virkar á sama hátt og fjarþjálfun en er alltaf tekin fyrir í pörum. Þið fáið því aðgang að sama æfingaplani og stöðufundir eru einnig teknir fyrir saman. Vinaþjálfun er fullkomin byrjun til þess að njóta sameiginlegrar ábyrgðar og stuðnings frá vinum. það er alltaf hægt að færa sig yfir í fjarþjálfun ef þig langar svo að halda ein/n/tt áfram.

  • Þjálfun er sniðin eftir þinni hentisemi og þörfum, hvort sem það er styrktarþjálfun , þolþjálfun eða aðstoð við að að hreyfa þig markvisst. Þær æfingar sem henta þér eru teknar fyrir og settar í forgang, hvort sem þær eru líkamsþyngd, þol eða þyngdarþjálfun.

    Þitt æfingaplan er einstakt og hannað sérstaklega með þín markmið í huga.

  • Þjálfari fylgist með eftirfylgni og virkni þinni í gegnum forritið Everfit og svarar skilaboðum þar daglega. Það er samt sem áður á þinni ábyrgð að mæta og fylla út virkni á meðan sjálfur.

  • farið yfir grunn í næringarfræði og næring útskýrð í sambandi við þitt mataræði. Lögð er áhersla á næringarþjálfun í stað matarplans / dagbókar þannig að þú njótir árangurs og þekkingar eftir að þjálfun lýkur.

    Ráðleggingar varðandi mataræði og heilsufar er forgangsatriði. Árangur á sér frekar stað í eldhúsinu heldur en í ræktinni.

  • Með smáforritinu Everfit hefur þú aðgang að einfaldri yfirsýn að þinni þjálfun. Þú færð dagatal með öllum skipulögðum æfingum sem þú getur fært til að vild, myndbönd sem útskýra rétt form, möguleika til þess að skrá inn þyngdir og árangur, aðgang að uppskriftum og matardagbók að auki skilaboðadálki til þess að spjalla við þjálfara.

  • Stöðufundir eru ýmist á 2 vikna eða 4 vikna fresti, það fer eftir þér!

    Tökum stöðuna á hvernig þér líður, markmiðunum þínum og árangri, uppfærum æfingarplanið þitt og höldum hvatningu og aganum uppi.